Um okkur

Arctic Grímsey er allskonar

Við erum Harpa og Siggi og búum í Grímsey. Við rekum útgerð, matarvagn, hjólaleigu og nú vorum við að bæta við Jet Ski ferðum í safnið. Hér í Grímsey búa ekki margir, þannig að það þarf að snúast í mörgu ef maður ætlar að hafa gaman.

Hafið endilega samband ef þið viljið koma í heimsókn, við tökum vel á móti ykkur!